Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Lokahóf Nafnlausa Golffélagsins

Ţá er golfvertíđinni lokiđ hjá Nafnlausu ţetta áriđ. Lokahóf var haldiđ laugardaginn 2. október og mćttu 9 félagar ásamt mökum.

Dagurinn hófst međ golfi ţar sem keppt var í Texas scramble, tvö liđ. Í fyrra hollinu voru Aron, Emil, Sammi og Siggi. Í ţví síđara voru Óli, Maggi Gummi og Gulli. Keppnin var ćsispennandi en ađ lokum unnu Óla liđ en ţeir spiluđuđ 10 undir en liđ Arons spilađi á 7 undir. Súpa og öl í skálanum í bođi tapliđs.

Seinna um daginn hittust menn sem höfđu tök á ţví heima í Grafarvoginum til ađ fylgjast međ Ryder og undirbúa kvöldiđ.

Um 19:30 fóru golffélagar svo ađ mćta í lokahófiđ ásamt mökum. Byrjađ vara á Mojito í fordrykk. Forrétturinn var hráskinka og melóna. Í ađalrétt var svo djúsí nautasteik ásamt međlćti. Henni var skolađ niđur međ nokkrum flöskum af Jacobs Creek rauđvíni. Í eftirrétt var svo bođiđ upp á kaffi, koníak, grand og súkkulađitertu.

Sjá myndir frá kvöldinu

Verđlaun voru svo afhent fyrir árangur sumarsins sem hér segir:

Holukeppnismeistari 2010

  Ívar Harđarson

Punktakeppni 2010:

  1. sćti: Emil Hilmarsson

  2. sćti: Magnús Ingi Stefánsson

  3. sćti: Ívar Harđarson

Mestu framfarir sumarsins 2010 (mesta lćkkun)

  Samúel Ingi Ţórarinsson

Tilţrifa sumarssin

  Sigurđur Stefánsson

Púttkeppni kvöldsins

  Karlar: Emil Hilmarsson

  Konur Dagrún Mjöll Ágústsdóttir

Formađurinn vill ađ lokum ţakka félögunum fyrir gott golfsumar og hlakka til ađ hefja keppni á nýju ári.

Formađurinn

Emil Hilmarsson


Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband