Fćrsluflokkur: Félagsreglur
9.4.2007 | 00:18
Félagsreglur Nafnlausa golffélagsins
Félagiđ hefur fengiđ nafniđ Nafnlausa golffélagiđ.
- Starfssemi félagsins er ađ halda utanum félagsskap sem hittist, spilar golf og annađ sem til fellur.
- Félagiđ stendur fyrir bikarkeppni sem heitir Nafnlausa bikarkeppnin.
- Félagiđ heldur úti vefsíđu til ađ koma upplýsingum til félagsmanna, vefsíđan nú er: http://nafnlausu.blog.is Tölvupóstur er sá samskiptamáti sem viđurkenndur er af félaginu ásamt vefsíđunni.
- Árshátíđ félagsins er haldin ár hvert í lok hvers keppnistímabils, miđa skal viđ ađ árshátíđin sé haldin tveim vikum eftir bćndaglímuna, oftast verđur hún ţví haldin um miđjan október ár hvert, hćgt er ţó ađ hliđra ţví til en reynt verđur ađ halda hana ađ hausti, árshátíđin er haldin međ mökum ţannig ađ ţeir fái smjörţefinn af ţessum félagsskap. Ţađ er stjórnin sem skipuleggur árshátíđina.
- Ađalfundur félagsins skal haldinn ár hvert í upphafi hvers tímabils, nánar tiltekiđ fyrsta laugardag í apríl, ţó er hćgt ađ hliđra ţví til, dagskrá ađalfundar skal međal annars vera:
- a) Breytingar á samţykktum félagsins.
- b) Nýjir félagsmenn samţykktir/kynntir.
- c) Ný stjórn kosin.
- d) Leikdagar samţykktir.
- e) Félagsgjöld samţykkt.
- Markmiđiđ er ađ fjölga í félaginu ţannig ađ ţađ verđi myndarlegur og virkur félagsskapur, ţó verđur ađ vera inntökuskilyrđi inní félagiđ, ekki er nauđsynlegt fyrir nýja félagsmenn ađ vera međlimir í GR, en ţeir verđa ađ gera sér grein fyrir ađ keppnir félagsins verđa haldnar á völlum GR og vinavöllum, gott er ađ forgjöf ţeirra sé á niđurleiđ og eigi hćrri en 24, hćgt er ţó ađ gera undanţágu á ţessu, menn verđa ađ vera léttir og skemmtilegir og taka virkann ţátt í félaginu.
- Nýir félagsmenn geta ekki tekiđ ţátt í stjórnarstörfum fyrstu 3 árin.
- Stjórn félagsins reynir eftir fremsta megni ađ vera međ ađrar golf uppákomur en bikarkeppnina, t.d. ađ koma á keppni milli annarra félaga lágmark einu sinni á ári, helst tvisvar til ţrisvar.
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Hvað á að lækka mikið í forgjöf sumarið 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar