3.6.2010 | 17:48
Fjórða umferð í Þorlákshöfn
Fjórða umferð var spiluð í Þorlákshöfn í gær í frábæru veðri. Þó völlurinn sé ekki í milu uppáhaldi hjá mörgum í hópnum var ferðin fín og gaman að spila á öðrum velli. Alls mættu 10 af 12 og úrslit urðu nokkuð afgerandi enm a einn leikur endaði jafn:
Maggi - Óli : 5/4
Ívar - Heimir: 6/4
Emil - Sammi: 6/4
Denni - Gummi: 5/4
Ingi - Gulli : jafnt
Annars átti Ingi snilldarhögg í tjörninni á 18. braut. Bolti lá nánast á kafi í vatninu við 18. flötina eftir annað högg. Hann náði henni glæsilega upp og inn á flöt og holan féll og leikurinn við Gulla endaði í jafntefli.
Búið að uppfæra úrslitasíðuna og nokkrar myndir frá Þorlákshöfn.
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.