Leita í fréttum mbl.is

Umferđ á laugardaginn

Spiluđ var umferđ á laugardagsmorgun á Korpunni í einu besta veđri sumarsins.

Um svipađ leiti og menn í hverfinu voru ađ skríđa heim af föstudagsdjamminu hófuđ Ingi og Emil leik á Korpunni. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Emil hafđi Inga á 16. holu.

Upp úr 8 mćttu svo Gulli ásamt Ívari og Gumma sem áttu leik. Ívar vann Gumma nokkuđ sannfćrandi og ţarf međ Holukeppni Nafnlausa Golffélagsins 2010 međ 9,5 vinninga. Viđ óskum Ívari til hamingju međ titilinn.

Enn á ţó eftir ađ klára 3 leiki í Holukeppninni (Ingi-Gummi, Heimir-Aron og Gulli-Óli)

Spennan í punktakeppninni heldur ţó áfram og er Ívar á toppnum ţar einnig, en ţađ munar ekki mörgum punktum á nćstu mönnum.  Munar 6 punktum á öđru sćtinu og 8 á ţví ţriđja. Allt getur enn gerst.

Skođiđ stöđuna á úrslitasíđunni

Formađurinn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband