Leita í fréttum mbl.is

Nćstsíđast umferđin í Grafarholtinu 2010

Nćstsíđast umferđ Nafnlausa golffélagsins fór fram í Grafarholtinu í frábćru golfveđri laugardaginn 18. september.

Viđ mćttum 8 og seinasti leikurinn í Holukeppninni fór fram. Ţar vann Gummi Inga 2/0.  Međ ţeim spiluđu Heimir og Sammi. Annars urđu breytingar á toppnum í Punktakeppninni.

Í fyrra hollinu sem fór út var spilamennskan nokkuđ góđ ţó ég segi sjálfur frá. Gulli byrjađi vel en endađi ekki alveg eins vel, eđa á 30 punktum. Siggi mćtti međ sett konunnar, bugađur af nćturrölti kvöldiđ áđur EN náđi sínu besta skori í punktum taliđ hjá Nafnlausu, eđa 37 punktum. Maggi átti stórleik og spilađi á pari vallarins og fékk 40 punkta. Einnig hans besti hringur í sumar. Formađurinn átti einnig sinn besta hring í sumar og náđi 42 punktum sem er einnig besta skor sumarsins  í punktum taliđ hjá Nafnlausu. 

Ţetta ţýđir ađ röđ efstu manna hefur breyst og er formađurinn efstur fyrir loka umferđ sumarsins sem plönuđ er nćstu helgi. Maggi kemur ţar á eftir međ 3 punktum minna og Ívar í ţví ţriđja međ 4 punktum minna. En allt getur gerst á síđast leikdegi ţ.a. úrslitin eru engan vegin ljós.

Sjá úrslit og stöđu á Úrslitasíđunni

Formađurinn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband