29.7.2011 | 17:40
10. umferð á Korpunni
10 umferð var spiluð á Korpunni fimmtudaginn 28. júli eftir að þeirri umferð var frestað vegna veður síðast þriðjudag (þó nokkrir hafi þó spilað 12 holur í blíðunni). 9 meðlimir mættu ásamt einum gesti.
Veðirið var mjög gott seinni 9 þó aðeins hafi ringt á þeim fyrri. Annars urðu úrslitn þau að Óli vann Magga á síðstu holunni Siggi vann einnig Aron (ekki ljóst hvernig). Báðir leikirnir í seinasta hollinu unnust á 17, en þar vann Sigþór Emil og Heimir vann Samma. Besta skor dagsins var hjá Sigþóri eða 36 punktar.
Nú eru búnar 10 umferðir af áætluðum 19 og línur farnar að skýrast. Siggi er efstur í holukeppninni en í punktakeppninni er Aron efstur en fast á hæla hans koma Emil og Siggi.
Sumir eru búnir með fleiri leiki en aðrir. Þeir sem eru með fæsta leikina og þurfa að fara að bæta í eru Ingi, Benni og Gummi sem eru með 5 leiki og svo Maggi með 6. Aðrir eru með meira
Ný staða er komin ínn á úrslitasíðuna
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Átti leik við Aron og Gulli spilaði med okkur leikurinn var nokkud
jafn a fyrri níu en á 13 er eg kominn með þjár.
á 14 hefdi eg getad sett 25 cm pútt i en setti tad faram hja til ad
hafa meiri spennu i leiknum og Aron hrestist adeins vid þetta.
á 15 sló eg til vinstri í rautt vítaði mig inn slæ 4 i bunker a 100m en aron
slær 3 inn á grín 2 m fra pinna eg slæ 5. úr bunker 1,9. m fra
a forgjof pressu putt hja aroni setur i godur eg klikka lelegur
Aron mætir grimmur a 16 en setur i bunker eg slæ yfir grín
og vippa inn 1,75 fra Aron úr bunker 1,92 Aron sullar i
godur ad putta eg hitti ekkkkki lelegur, 17. aron allur ad hressast
a gott dræv eg sett mitt a sama stad nemma 10 cm fjar
til ad sina honum linuna inn (fa smá spennu á 18.) ég slæ
á hólinn vid vinstri bunker lét hann lenda tar og rulla til hægri í átt
að pinna 2,63 fra aron ekki nogu godur ad lesabrautir
slær beintt á pinna lendir a braut hoppar til vinstri og er dagleid fra pinna
setti kraft i putti 1 hestafl of mikid Aron a 5 eg sulladi i parinu nidur
og vann leikinn
takk fyrir góðan hring Aron og Gulli
Kv. Siggi
Siggi St (IP-tala skráð) 1.8.2011 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.