3.8.2011 | 10:35
11. umferð í Grafarholtinu
Þriðjudaginn 2. ágúst var 11. umferð spiluð í Grafarholtinu. Mæting var mjög góð, aðeins vantaði Heimi. Veðrið var líka fínt. Flesta punkta fékk Aron eða alls 37 og fékk lækkun, til lukku með það.
Í fyrsta ráshóp spiluðu Gummi og Aron og vann Aron 5/3. Þart spiluðu einnig Óli og Siggi en þar hafði Óli sigur á síðustu holunni
Í öðrum ráshóp vann Ingi Samma 2/1 og Gulli hafði sigur á Benna.
Í loka hollinu var formaðurinn stakur en Maggi og Sigþór áttu leik. Þar hafði Sigþór sigur á síðast púttinu. Maggi þurfti að setja niður fyrir pari en missti það í skolla. Annars voru þeir iðnir við að setja niður fugla en þeir voru allnokkrir. Til að topp það náði Maggi einum glæsilegum og öruggum erni á 12.
Uppfærð staða er komin inn og nú fara slæmu leikirnir að detta út hjá þeim sem náð hafa 10 hringjum. Inn á punktaskjalið eru þeir punktar sem falla út merktir með rauðu og þeir punktar sem detta út næst (ef spilað er á betra skori) merktir með gulu.
Munið svo að blogga um leikina, menn hafa verið frekar slakir í því.
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leikurinn við Sigþór var ótrúlega spennandi og vel leikinn.
Fuglar og Ernir í hrönnum og leikurinn endar með sigri Sigþórs á síðasta pútti MIS.......... sem hann missti. Eins og menn gera sér grein fyrir þá var þetta mjög vel leikinn leikur og undir venulegum kringumstæðum hefðu báðir aðilar átt að vera með yfir 45 punkta.
ÁN GRÍNS.....................
Þakka Sigþóri fyrir drengilega keppni þó hann hafi ekki boðið okkur sopa af bjórUNUM sem hann drakk á hringnum.
mis (IP-tala skráð) 3.8.2011 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.