11.9.2011 | 16:36
17. umferð í Grafarholtinu
Í dag var spiluð umferð í Grafarholtinu í þvílíkri blíðu. Mæting var þokkaleg og fyllt var upp í með gestaspilurum. Eini leikurinn sem fram fór í Holukeppninni var viðureign Heimis og Gumma. Það var æsispennandi leikur alveg fram á seinustu holu en þar hafði Heimir Gumma, 1-0.
Alls mættu 8 félagar til leiks í dag og átti Gulli besta hring dagsins. Hann spilaði á 37 punktum.
Samkvæmt dagskrá eru aðeins tveir spiladagar eftir. Enn eru örfáir leikir eftir í Holukeppninni og er mönnum frjálst að spila þá hvenær sem er og eru menn hvattir til að koma sér saman um leikdag og klára sína leiki. Tilkynna þarf til Formanns þá leiki sem spila á. Þeir leikir teljast þó ekki í Punktakeppninni ef þeir eru spilaðir fyrir utan skilgreinds leikdags,eins og kveðið er á um í reglum félagsins.
Uppfærð úrslit eru á Úrslitasíðunni að venju
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.