Leita í fréttum mbl.is

17. umferð í Grafarholtinu

Í dag var spiluð umferð í Grafarholtinu í þvílíkri blíðu. Mæting var þokkaleg og fyllt var upp í með gestaspilurum. Eini leikurinn sem fram fór í Holukeppninni var viðureign Heimis og Gumma. Það var æsispennandi leikur alveg fram á seinustu holu en þar hafði Heimir Gumma, 1-0.

Alls mættu 8 félagar til leiks í dag og átti Gulli besta hring dagsins. Hann spilaði á 37 punktum.

Samkvæmt dagskrá eru aðeins tveir spiladagar eftir. Enn eru örfáir leikir eftir í Holukeppninni og er mönnum frjálst að spila þá hvenær sem er og eru menn hvattir til að koma sér saman um leikdag og klára sína leiki. Tilkynna þarf til Formanns þá leiki sem spila á. Þeir leikir teljast þó ekki í Punktakeppninni ef þeir eru spilaðir fyrir utan skilgreinds leikdags,eins og kveðið er á um í reglum félagsins.

Uppfærð úrslit eru á Úrslitasíðunni að venju

Formaðurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband