25.9.2011 | 20:20
Lokaumferđ
Ţá hefur síđast umferđ hjá Nafnlaus Golffélaginu fariđ frá á ţessu ári. Spilađ var á Korpunni í alveg ágćtis veđri. Einn leikur var í Holukeppninni en ţar vann Ingi sinn leik á móti Gumma. Spenna var í Punktakeppninni en röđ efstu manna breyttist ţó ekkert. Besta skor dagsins var hjá Samma, alls 36 punktar.
Sigurvegari Punktakeppninnar ţetta áriđ var undirritađur. Í öđru sćti var Sigţór Magnússon og í ţví ţriđja Sigurđur Stefánsson. Lokastöđuna má sjá á úrslitasíđunni.
Lokahófiđ var svo haldiđ međ stćl heima hjá Heimi og Ebbu. Ţar fór einnig fram hin árlega lokahóps púttkeppni karla og kvenna. Sigurvegari kvenna, annađ áriđ í röđ var Dagrún en formađurinn hafđi svo sigur í karlakeppninni eftir bráđabana viđ Magnús Inga.
Tilţrifaverđlaun fékk svo Sigurđur (fyrir ađ standa út í Korpu og slá sínum bolta upp úr ánni á loka degi). Siggi fékk einnig sérstök verđlaun fyrir topp mćtingu í sumar en hann missti ekki af einu einast skipti.
Aron Hauksson var svo verđlaunađur fyrir mestu framfarir sumarsins, ţ.e. mestu lćkkun forgjafar.
Annars urđu úrslit ţessi í keppnum sumarsins:
Punktakeppni
- Emil Hilmarsson
- Sigţór Magnússon
- Sigurđur Stefánsson
Deildarmeistari Nafnlausa Golffélagsins 2011
- Guđlaugur Einarsson
- Sigurđur Stefánsson
- Ólafur Hafsteinsson
Deildarmeistari 2011
Formađurinn
Emil Hilmarsson
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.