1.5.2012 | 17:52
Ađalfundur Nafnlausa Golffélagsins 2012
Ađalfundur Nafnlausa Golffélagsins var haldinn á Korpunni 1. maí 2012
Mćttir:
Aron Hauksson
Benedikt Hauksson
Emil Hilmarsson
Guđlaugur Einarsson
Magnús Ingi Stefánsson
Ólafur Hafsteinsson
Sigurđur Stefánsson
Fjarverandi:
Heimir Hálfdanarson
Ingi Ólafsson
Sigţór Magnússon
Stjórn
Óbreytt stjórn er ţetta áriđ
Formađur og gjaldkeri: Emil Hilmarsson
Varaformađur: Magnís Ingi Stefánsson
Ritari: Aron Hauksson
Árshátíđarnefnd
Skipulaga lokahófs félagsins í lok leiktíđar
Aron Hauksson
Guđlaugur Einarsson
Leikjanefnd
Umsjón međ Shootout og/eđa útilegu móti
Magnús Ingi Stefánsson
Sigurđur Stefánsson
Inntaka nýrra félaga
Ţar sem tveir félagar hafa hćtt í félaginu vara ákveđiđ ađ bjóđa 3- 4 nýjum félögum ađ ganga í hópinn. Ţá gćti hópurinn orđiđ allt ađ 14 manns. Ţegar hafa 3 óskađ eftir inngöngu en ţeir eru:
Jóhann Másson
Ásgeir Ásgeirsson
Hjörtur Ţorgilsson
Leikfyrirkomulaga
Sama leikfyrirkomulaga verđur í ár og undanfarin ár. Keppt verđur í Holukeppni ţar sem allir spila viđ alla og Punktakeppni ţar sem bestu 10 hringir sumarsins gilda.
Rástímabókanir verđa í umsjón ritara félagsins og skipar hann menn, eins og hann telur ţörf, í hvert skipt til ađ sjá um bókun rástíma fyrir nćsta leikdag. Bóka ţarf rástíma kl 8:00 (á slaginu) til ađ ná tíma á ţriđjudegi).
Bókuđ verđa ţrjú holl (fyrir 12) og ţeir sem fyrstir melda sig inn hafa forgang. Formađur stillir upp leikjum í Holukeppni.
Formanni er heimilt ađ áminna félagsmenn ef ţeir eru ekki búnir ađ ná tilskildum lágmarksfjölda leikja í Holukeppni í lok hvers mánađar og ef um mjög lélega mćtingu er ađ rćđa og ađ ţađ tefji leik annarra ţá er heimilt ađ vísa viđkomandi úr Holukeppninni. Leikmanni er ţó heimilt ađ leika áfram í Punktakeppninni.
Leikdagar
Ţeir verđa á ţriđjudögum eins og undanfarin ár. Formađur félagsins getur ţó sett á auka leikdaga og telja ţeir ţá eins og ađrir leikdagar. Ađeins er leyfilegt ađ telja punkta til keppni í Punktakeppni á skilgreindum leikdögum. Leikir í Holukeppni geta fariđ fram á öđrum dögum ef menn koma sér saman um ţađ. Slíkt ţarf ţó ađ tilkynna fyrirfram til formanns.
Félagsgjöld
Samţykkt var ađ félagsgjöld fyrir áriđ 2012 yrđu 12.000 krónur
Félagsgjöld ţarf ađ vera búiđ ađ greiđa fyrir lok mái 2012
Fundi slitiđ
1. maí 2012
Emil Hilmarsson
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.