9.5.2012 | 21:23
Afmćlisferđ Nafnlausa Golffélagsins 2012
10 ára afmćlisferđ Nafnlausa Golffélagsins var farin í byrjun maí. Alls fóru viđ 8, ţar af 5 frá Nafnlausum og 3 gestaspilarar. Flogiđ var til London og gist á Lingfield Park Marriott Hotel & Country Club sem er rétt sunnan viđ London. Topp ađstađa međ öllu. Ţar voru spilađir 4 hringir. Einnig var fariđ á Sweetwoods Park Golf Club og ţar spilađir 3 hringir. Báđir vellirnir voru mjög góđir, sérstaklega Sweetwood völlurinn en hann var alveg einstaklega fallegur. Ţó vellirnir hafi veriđ nokkuđ blautir vegna langvarandi rigninga í Bretlandi ţá voru ţeir í mjög góđu standi og skemmtilegir.
Hópurinn var gríđarlega vel skipađur og skemmtilegir golfarar. Ekki nóg međ ađ góđir golfarar vćru hér á ferđ ţá skartađi hópurinn tveimur af bestu dómurum landsins í golfi. Ferđin var ţví ekki bara skemmtileg heldur lćrđu menn ýmislegt nýtt um regluheim golfíţróttarinnar.
Settar voru upp tvćr formlegar keppnir ađ hćtti Nafnlausu en ţađ var holukeppni (allir viđ alla) og punktakeppni (best af 5). Sigurvegarar voru Aron í holukeppni og Stein í punktakeppni. Ađ sjálfsögđu var svo Guinness keppni í hverju holli.
Guđbrandur, Maggi, Hjörtur, Steini, Sammi, Aron, Siggi, Emil.
Sjá fleiri myndir undir London 2012.
Formađurinn ţakkar spilafélögunum fyrir vel heppnađa ferđ og ţá sérstaklega stofnanda og fyrrverandi formanni fyrir frábćrt skipulag og vel valda velli.
Emil
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.