1.8.2012 | 08:51
12. umferð í Holtinu
12. umferð var spiluð í Grafarholtinu í gær. Veður frábært og mæting góð. Alls mættu 11 úr Nafnlausa Golffélaginu og einn gestaspilari. Leikar fóru þannig:
Maggi vann sinn leik á móti Heimi en með þeim spilaði Siggi stakur.
Aron vann Jóa á 17. holu eftir góðan endasprett þar sem hann vann 5 síðustu holurnar.
Emil vann, í sama holli, Benna sem var ekki á boltanum í púttunum.
Í seinasta hollinu spilaði Gulli á móti Ásgeiri og hafið sigur. Hjörtur vann svo Óla
Nú eru slæmu leikirnir farnir að detta út hjá þeim sem eru komnir með 10 leiki eða fleiri í punktakeppninni. Þeir punktar sem merktir eru með rauðu eru punktar sem þegar eru fallnir út og gulmerktir punktar detta út hjá viðkomandi ef hann spilar betur en það í næsta leik.
Í holukeppninni er Aron enn með forustu með 7 vinninga.
Í punktakeppninni eru Siggi og Emil efstir með 33 punkta að meðaltali. Staðan breytist fljótt þegar menn ná 10 leikjum eða fleiri enda fara þá þessir slæmu hringir að detta út.
Sjá stöðuna á úrslitasíðunni.
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.