9.8.2012 | 13:26
13. umferð í Holtinu
Mæting í þessa umferð var með dræmara móti. Náðum að fylla tvö holl með því að bæta við einum gestaspilara.
Aðeins fóru tveir leikir fram í holukeppninni. Þar vann Aron hann Benna og Ingi tók Magga.
Aron er að taka afgerandi forustu í holukeppninni en allt er í járnum í punktakeppninni. Flesta punkta umerðarinnar náði Aron, alls 37 punktum.
Úrslitin hafa verið uppfærð á Úrslitasíðunni
Það eru þrír leikmenn sem eru farnir að dragast aðeins afturúr í spiluðum leikjum í Holukeppninni og eiga eftir 4 leiki. Það eru Sigþór, Jói og Hjörtur. Þeir þurfa því að spýta í lófana. Þeir eiga einhverja innbyrðis viðureignir eftir og er heimilt að spila þá leiki fyrir utan venjulegan leikdag, ef því verður við komið. Punktar teljast þó ekki með.
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.