Leita í fréttum mbl.is

14. umferð í Grafarholti

14. umferðin var spiluð í Grafarholti við frábærar aðstæður.

Það var óvenju hlýtt með smá golu að austan. Mættir voru 10 úr Nafnlausa Golffélaginu og tveir gestaspilarar. Úrslit urðu annars sem hér segir:

Gulli vann Magga á síðustu holunni og meðspilarar þeirr Óli og Jói kláruð sinn leik einnig á 18. með skiptum hlut.

Í öðru holli sigraði Emil Hjört á 15. braut eftir jafnan leik á fyrri 9. Með þeim spiluðu tveir gestaspilarar, Gulli og Svava.

Í loka hollinu vann Sigþór Ásgeir og Aron hafði svo sigur á Sigga. Þar með tryggði Aron sér sigurinn í holukeppni Nafnlausa Golffélagsins árið 2012. Keppnin um 2 og 3 sætið er samt í fullum gangi og eiga nær allir möguleika þar.

Punktakeppnin er æsispennandi og nú skiptir máli að mæta til að fella út slæmu hringina frá því fyrr í sumar. 

Annars má sjá stöðuna hér

 

Formaðurinn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband