29.8.2012 | 08:54
16. umferð í Holtinu
16. umferðin var spiluð í Grafarholti í gær. Full mæting var eða alls 12 (vantaði bara Benna)
Það var ansi kalt og orðið frekar dimmt þegar síðasta hollið kom inn.
Spilamennskan var ekki til að hafa í hávegum en Siggi átti besta skorið í punktum talið eða 33 punkta
Annars fóru leikar þannig:
Gulli og Jói skildu jafnir
Ingi vann Hjört
Emil vann Ásgeir
Heimir vann Sigþór
Staðan í punktakeppninni er enn mjög spennandi og fullt af slæmum hringjum sem eiga eftir að detta út hjá mönnum.
Uppfærð úrslit eru komin inn
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Hvað á að lækka mikið í forgjöf sumarið 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.