16.9.2012 | 15:04
Síðast umferð sumarsins
Þá er lokið síðustu umferð sumarsins hjá Nafnlausa Golffélaginu.
Úrslit eru ljós í keppnum sumarsins.
Sigurvegari í Holukeppninni var Aron Hauksson.
Sigurvegari í Punktakeppninni var Guðlaugur Einarsson
Síðasti leikdagur var æsispennandi um hver myndi sigra í punktakeppninni. Siggi, Gulli og Emil spiluðu í síðasta hollinu og áttu allir möguleika á að sigra keppnina. Eftir 17 holur var allt í járnum og gátu þeir allir unnið punktakeppnina. Þó fór svo að lokum að Gulli fór 18. braut á pari og sigraði þar með keppnina.
Besta skor dagsins átti Siggi, alls 38 punkta. Þar að auki tók hann annan örn sinn í sumar á 11. braut.
Sjá loka niðurstöðu sumarsins á úrslitasíðunni.
Minni svo á lokahófið næsta laugardag.
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.