26.9.2012 | 17:15
Lokahóf Nafnlausa Golffélagsins 2012
Endapunktur sumarsins hjá okkur í Nafnlausa Golffélaginu var hiđ árlega lokahóf.
Byrjađ var á ţví ađ spila létta liđakeppni og punktakeppni í Grafarholti međ mökum. Alls mćttu 11 til leiks ţar. Fengum fínt veđur og mikiđ gaman skolađ niđur međ slatta af bjór og fuglapelum!
Um kvöldiđ var svo blásiđ til veislu hjá heiđursformanni félagsins. Ţar var bođiđ upp á skötusel í forrétt, lamb og naut í ađalrétt og slúttađ međ súkkulađimús. Öllu ţessu var svo skolađ niđur međ góđu hvítvíni og rauđvíni. Alls voru 20 manns sem mćttu í mat og heppnađist hófiđ frábćrlega eins og venjulega.
Ađ venju var svo haldin púttkeppni kvenna og karla. Ţar sigrađi Sigţór í karlakeppni og húsráđandinn Dagrún í keppni kvenna.
Veitt voru verđlaun fyrir mestu framfarir sumarsins og ţau hlaut Siggi.
Annars hlut eftirtaldir verđlaun fyrir leiki sumarsins:
Punktakeppni
1. sćti: Guđlaugur Einarsson
2. sćti: Sigurđur Stefánsson
3. sćri: Emil Hilmarsson
Holukeppni
1. sćti (Deildarmeistari) : Aron Hauksson
2. sćti: Emil Hilmarsson
3. sćti: Ólafur Hafsteinsson
Formađurinn vill ţakka félögunum fyrir frábćrt golfsumar međ von um ađ nćsta sumar verđi ekki síđra.
kv
Formađur Nafnalausa Golffélagsins
Emil Hilmarsson
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.