Leita í fréttum mbl.is

Sunnudagurinn 11. júní 2006

Auka umferð var háð í Grafarholtinu í dag. Aron vann Samma á 13. holunni.Denni vann Gulla á 14. holunni. Leikskýrsla Arons:Ég og Sammi háðum leik í Grafarholtinu sunnudaginn 11. júní. Veðrið leit ekki vel út en eftir fyrstu holuna fór að stytta upp og ekki rigndi meir á okkur eftir það. Grafarholtið er orðið fínt, búið var að hleypa inná nýju grínin á 4,8 og 12 og völlurinn allur að koma til, vantar smá uppá að grínin verði fullkomin. Gulli og Denni voru með okkur í hollinu að spila sinn leik. Leikurinn var frekar ójafn þar sem ég var kominn 3 upp eftir 4 og 5 upp eftir 9, var með 19 punkta á fyrri níu holunum, 6 upp eftir 11, og svo endaði leikurinn á 13. holunni þar sem ég sigraði leikinn 6-5. Ég endaði svo hringinn á 37 punktum, var samt punktalaus á síðustu og því kominn með nýja forgjöf, 9,1  Leikskýrsla Denna:Gulli vs den

Den vann á fjórtándu og átti mest 7 og var gulli frekar óheppin í öllu golfi þarna í gær og var frekar lengi í gang. Takk fyrir leikin Gulli.


kv. den

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband