Leita í fréttum mbl.is

Miðvikudagurinn 14. júní 2006

Umferð var spiluð í Grafarholtinu, veður aðstæður voru ekki góðar, það var mikið rok og rigning. Leikar fóru þannig:Emil vann Óla á 7. holunni, já á 7. holunni.Denni vann Svenna á 16. holunni.Ingi vann Aron á 13. holunni. Leikskýrsla Denna:

Sv1 vs den.

Ég  mæti með nýtt leyni vopn (sjá meðfylgjandi mynd)   Leikur okkar Sv1 nokkuð  jafn  þar sem allt var í járnum framan af, annars var leikurinn ca. svona ef ég man þetta rétt  1 féll sv1 vann 2 ,ég 3 og 4  sv1 5 og ég 6, 7og 8 féllu, ég 9 og sv1 10,  11 féll og ég vann 12 , 13 ,14 og sv1 vann  15 og ég vann 16 og leikinn.  

Nokkur orð um veðrið :  ef svona heldur áfram veður maður bara nokkuð góður í að spila í rigningu "æfingin skapar meistarann "  Þeim félögum Inga,Aroni  og  Sv1 þakka ég  fyrir að hjálpa mér að leita, áður en þeir slógu. Með þeirri undantekningu þó að  ef þeir vildu slá fyrir leitir þá fengu þeir sérstakt leyfi til þess hjá undirrituðum .   
  

kv. den orange

Leikskýrsla Emils:

Emil/ÓliÞetta var með þeim styttri leikjum sem fram hefur farið í Nanlausa golfélaginu, til þessa. Í stuttu máli var þetta svona. Fyrsta holan féll. Næstu 5 vann ég. Það gekk hreinlega ekkert hjá Óla. Það sem fyllti svo mælinn hjá Óla var þegar hann húkkaði upphafshöggið á sjöunda teig svo svakalega að kúlan fór væntanlega upp fyrir girðingu sem er þarna einhverstaðar upp á hæðinni, fyrir austan, nálægt litlu kaffistofunni. Óla var nóg boðið og gaf leikinn. Kv.Emil

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband