8.4.2007 | 18:05
Sunnudagurinn 18. júní 2006
Umferð var spiluð í Grafarholtinu, veður aðstæður voru fínar. Leikar fóru þannig:Svenni vann Aron á 12. holunniBenni vann GullaEmil vann Inga ÞórDenni og Ingi er enn óljós, líkelgast jafntefli. Leikskýrsla Emails:Emil vs Ingi Þór
Þetta var bara hið ágætasta golf hjá mér þó það hafi byrjað brösuglega.
Ingi var alltaf yfir alveg fram að 12 holu þar sem ég náði pari og að jafna leikinn. Á 14. náði Ingi svo aftur forysti með góðum fugli. Ég átti forgjöf á næstu tvær og nýtti hana vel og vann báðar. Á þeirri 17. átti ég ágætt högg í flatarkant en Ingi sló tvisvar í tjörnina og þar með var leikurin búinn. Ég var að pútta nokkuð vel og það bjargaði mín leik. Spilaði fyrri 9 á 15 punktum en þær seinni á 21.
Takk fyrir leikinn Ingi
kv
Emil Leikskýrsla Benna:Benni VS GulliMér skilst að þetta hafi verið þurrt spilaveður miðað við standardinn í sumar, allavegana var farið úr regnbuxunum seinni níu.Ágætis spilamennska (17p) á fyrri níu lagði grunninn að 4/3 sigri BH.Gulli var mistækur í stutta spilinu en frábær í öllu öðru.Þakka fyrir góðan byrjunardag í golfinu og gott holl.Legg þó til að Holtið verði ekki notað næstu 2 vikurnar vegna lélegra flata. Ath. ekki vanmeta járnabindingar og steypuvinnu sem afbragðs golfæfingu, aumar axlir og bólgnir hnúar sem fylltu út í golfhanskann hjálpuðu mér gríðarmikið, og er ykkur hér með boðið að taka þátt í steypuvinnu og uppslætti næsta vor til að klára laxastigann og mýkja ykkur aðeins upp. Benni
Þetta var bara hið ágætasta golf hjá mér þó það hafi byrjað brösuglega.
Ingi var alltaf yfir alveg fram að 12 holu þar sem ég náði pari og að jafna leikinn. Á 14. náði Ingi svo aftur forysti með góðum fugli. Ég átti forgjöf á næstu tvær og nýtti hana vel og vann báðar. Á þeirri 17. átti ég ágætt högg í flatarkant en Ingi sló tvisvar í tjörnina og þar með var leikurin búinn. Ég var að pútta nokkuð vel og það bjargaði mín leik. Spilaði fyrri 9 á 15 punktum en þær seinni á 21.
Takk fyrir leikinn Ingi
kv
Emil Leikskýrsla Benna:Benni VS GulliMér skilst að þetta hafi verið þurrt spilaveður miðað við standardinn í sumar, allavegana var farið úr regnbuxunum seinni níu.Ágætis spilamennska (17p) á fyrri níu lagði grunninn að 4/3 sigri BH.Gulli var mistækur í stutta spilinu en frábær í öllu öðru.Þakka fyrir góðan byrjunardag í golfinu og gott holl.Legg þó til að Holtið verði ekki notað næstu 2 vikurnar vegna lélegra flata. Ath. ekki vanmeta járnabindingar og steypuvinnu sem afbragðs golfæfingu, aumar axlir og bólgnir hnúar sem fylltu út í golfhanskann hjálpuðu mér gríðarmikið, og er ykkur hér með boðið að taka þátt í steypuvinnu og uppslætti næsta vor til að klára laxastigann og mýkja ykkur aðeins upp. Benni
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Leikskýrslur 2006 | Breytt s.d. kl. 23:57 | Facebook
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Hvað á að lækka mikið í forgjöf sumarið 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.