8.4.2007 | 23:00
Miđvikudagurinn 19. júlí 2006
Umferđ var leikin í Ţorlákshöfn, í blíđskapar veđri, smá gjóla, skýjađ og hlýtt.
Leikar fóru ţannig:
Aron vann Emil á 14 holunni.
Gulli vann Óla á 10. holunni.
Benni og Ingi gerđu jafntefli.
Sammi spilađ međ sér til skemmtunar.
Leikskýrsla Arons:
Emil var ekki ađ spila sitt golf í dag, ég átti 3 holur eftir 4 og 4 eftir fyrri 9, ţađ gekk lítiđ upp hjá Emil í dag, á seinni 9 byrjađi náđi Emil ađeins ađ klóra í bakkann en eftir ađ ég vann 12. og svo 14. ţá var leikurinn búinn. Völlurinn var fínn, flatirnar hefđu mátt vera ađeins betur slegnar, en allt fínt ađ öđru leiti, skemmtilegur völlur sem er fljótur ađ refsa ef mađur er ekki á braut.
Ţakka Emil fyrir leikinn og Gulla og Óla ađ vera okkur til samlćtis.
Aron
Leiskýrsla Gulla:
Gulli vs Óli
Viđ spiluđum viđ góđar ađstćđur í Ţorlákshöfn, ég parađi fyrstu 2 og vann ţćr og líka ţá nćstu. 3up eftir 3.Sú 4 féll á 9 höggum. Ţetta virtist setja Óla alveg út af laginu ţví eftir ţetta vann hann ekki holu og lauk leik á 10 holu 9/8 sigur fyrir mig. Spilađi ágćtt golf 33 punkta. Óli, Emil og Aron takk fyrir hringinn.
kv, Gulli
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkur: Leikskýrslur 2006 | Breytt s.d. kl. 23:54 | Facebook
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.