Leita í fréttum mbl.is

Ţriđjudagurinn 15. ágúst 2006

Ingi Ţór og Benni spiluđu á Oddinu í dag og úrslitin urđu ţau ađ Benni hafđi sigur á Inga Ţór

 

Leikskýrsla Benna:

Leikskýrsla   Benni vs Ingi Ţór

 

Spilađ var á leikvangi Íslandsmóts í Urriđadal og stóđst völlur allar vćntingar.

Ţađ ćtti ađ vera skyldumćting á ţennan völl amk. einu sinni á ári.

Grín voru reyndar svo hröđ ađ ég kvíđi ađ koma aftur á GR-grín.

Leikur var í jafnvćgi fram á 10, ţá fór Ingi ađ hugsa um landsleikinn og ég tók 3 í röđ og á 16. náđi ég 3 / 2 sigri.

Sigurinn var reyndar í svolitlum gjafapakkningum frá Inga Ţór, en púttin voru bara alls ekki ađ detta hjá honum Ég var feginn ađ ţurfa ekki ađ fara á 17 undir pressu, en ég lék hana samt á bógí, 9 höggum betra skori en í síđasta móti í högleik sem ég tók ţátt í ţarna.

 

Takk fyrir fínan dag međ fínum félögum á frábćrum velli

 

 

Benni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband