22.5.2007 | 08:33
2.Leikdagur
Rástímar fyrir daginn í dag eru 17:00 - 17:10 og 17:20. Við ætlum að spila á Korpu í blíðskaparveðri.
Höfuðborgarsvæðið
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: V-læg átt, 3-8 m/s og stöku él eða skúrir. Hiti 2 til 7 stig. Spá gerð 22.05.2007 kl. 06:41
Þetta getur ekki orðið betra.
Menn geta séð stöðuna eftir 1. leikdag með því að smella á Úrslit 2007 undir Síður. Það er greinilegt að forgjarfarbreytingar hafa verið að stríða mönnum og voru sumir með "mun" fleiri punkta enn þeir reiknuðu í upphafi.
Eins og fram kom í pósti frá formanninum þá á eftir að skipa í lokahófsnefnd. Eins og venjulega þá verður örugglega slegist um þetta embætti eins og öll önnur. En ég við biðja menn að sýna stillingu og koma sínum umsóknum áleiðis til varaformanns.
Meginflokkur: Leikskýrslur 2007 | Aukaflokkur: Íþróttir | Breytt s.d. kl. 10:17 | Facebook
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það voru ekki nema 5 leikmenn sem mættu að spila á Korpu í gær í frábæru veðri.
Óli haffa reiknaði fastlega að þurfa þvo golf uniformið sitt í haust ef það kæmu fleiri svona góðviðrisdagar sem gerði það að verkum að menn svitnuðu.
Spilamennskan bar greinilega vorbrag með sér, ekki hár punktafjöldi nema þá ef við myndum leggja punktana saman hjá öllum leikmönnunum.
Maður veit ekki hvort maður eigi nokkuð að tjá sig um ástand Korpunnar, maður getur gefið sér allskonar forsendur þannig að útkoman verði jákvæð eða neikvæð. Völlurinn er bara eins og hann er avleg djö..... ?? Já, hvað.....
mis (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.