Leita í fréttum mbl.is

Shoot out 2007

Nafnlausa Golffélagið hélt sítt fyrsta Shoot out mót föstudaginn 15.júní og mættu 8 leikmenn til leiks.

Þið sem mættuð ekki misstuð af svakalegri skemmtun og snilldar golfi. Teknar voru tvær æfingarholur, þið sem þekkið shoot out vitið af hverju. Þið hin þurfið að finna út úr því sjálf.

Keppnin varð gífurlega spennandi bæði golflega og dr...... lega séð. Það er ekki spurning að við lærðum af þessu fyrsta móti hvað betur mætti fara.

EKKERT................................................... eða hvað.

Í það minnsta þá varð Ingi fyrsti Shoot out meistari Nafnlausa félagsins eftir hörkubaráttu við MIS á 9.braut.

Síðan var farið heim til Inga þar sem tekið var vel á móti okkur og verðlaunaafhending fór fram.

Spurning um hverjir muna eftir henni???????

Svona í lokin þá viljum við þakka Inga og konu hans fyrir að hýsa okkur og þetta golfmót er orðið að hefð.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mætti ég.

Aron Hauksson (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband