17.8.2007 | 11:52
12 manna úrslit leikdagur 3
Þá liggur það ljós fyrir, við eigum þrátt fyrir allt farand bikar, það er ljós að nýtt nafn kemur á bikarinn þetta árið.
Ingi Þór gerði sér lítið fyrir og lagði Magga í gær í Grafarholtinu á 16. holunni.
Leikurinn var nokkuð spennandi frá upphafi til enda, Magga vann holu 2 og svo fellu allar þar til komið var á 6. holuna, þá vann Ingi Þór 4 í röð, Maggi náði að klóra í bakka og minnka þetta í 2 holur eftir 13, en eftir að Maggi sló í ruslið vinstra megin við 15. flötina og þurfti að gefa holuna þá var Ingi Þór kominn með Dormie, og svo þegar Maggi sló öðru högginu sína í tjörnina á 16. þá var leikurinn eiginlega úti, sérstaklega þar sem Ingi Þór átti forgjöf á þá holu líka.
en semsagt Ingi Þór kominn áfram í 8 manna úrslit.
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.