Leita í fréttum mbl.is

Úrslita leikirnir

Úrslita leikirnir voru spilaði í Grafarhotinu laugardaginn 22. september.

Veðrið var ekki beisið, dáldið mikið rok og storm viðvörun frá veðurstofunni, en menn mættu á teig og komust í gegnum þetta, völlurinn er fínn "loksins", flatirnar voru mjög hraðar og mjög fínar.

Til úrslita léku Ingi Þog og Emil, en um 3. sætið Svenni og Gulli.

Leikur um 3. sætið fór þannig að Svenni hafði sigur á Gulla.

En sigurvegar Nafnlausa mótsins í ár er Emil þar sem hann hafði sigur á Inga Þór á 16. holunni, eftir mjög spennandi leik þar sem munar varð aldrei meiri en 2 holur, Ingi Þór hafði forystuna á fyrri 9 holunum en var þó jafnt í hálfleik, en svo fór Emil að spýta í lófann, og Ingi Þór á sama tíma að missa niður touchið og því fór sem fór.

Einnig mættu Sammi og Aron og spiluðu með.

Þá er mótinu formlega lokið þetta árið og aðeins eftir að halda lokahófið með stæl eins og venjulega.

Formaðurinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband