Leita í fréttum mbl.is

3. leikdagur, 3. júní, Akranes

Ţá er 3. leikdagur búinn, spilađ var á Akransesi međ rástíma 16:40, mćttir voru Aron, Maggi, Benni og Óli.

Breyting átti sér stađ ţar sem fáir mćttu í dag sem allir gátu byrjađ töluvert fyrr en áđur ákveđiđ og var ţví samţykkt einróma ađ breyta um völl.

Ađeins 33% mćting var í dag og vil ég ţakka ţeim sem mćttu fyrir ţáttökuna ađ ţessu sinni.

Veđur var fínt, smá vindur, og gekk á međ rigningu í lokin, en hlýtt.

Vallar ađstćđur voru góđar, völlurinn fínn hjá ţeim á Skaganum.

Úrslit eru komin inn hér til vinstri.

Foramđurinn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband