9.9.2008 | 22:13
15. leikdagur, Grafarholti, 7. og 9. september
Þá er 15. umferð lokið.
Spilað var í Grafarholtinu, bæði sunnudaginn 7. sept og þriðjudaginn 9. sept.
Á þriðjudeginum var skelfilegt veður, rigning dauðans og svo bætti hann í rigninguna. En logn sem var gott.
Vallar aðstæður eru skelfilegar, búið að gata flatirnar og ekki beisið að spila þarna.
Smá saga frá sigurvegara vikunnar:
Ég fór ekki alveg með rétt mál í dag maggi, ég sagðist ver með 28 á völlinn, en ég er víst með 29. Var með 27.6 = 29 þannig að ég fæ 39 punkta :) lækkaði úr 27.6 í 26.1
Það rættist úr þessu þannig að ég býst við að ég taki ekki þriðjudaginn sem skor, bara sem mætingu. Ég þarf vísu ekki einu sinni stig fyrir mætingu :) nema ef við ætlum að hafa mætingaverðlaun eins og Heimir stakk upp í dag.
Úrslitin eru hérna til vinstri.
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.