Þá er mótinu lokið hjá okkur og uppskeruhátíðina yfirstaðin.
Lokaumferðin var á smá reiki þar sem veðrið setti mikið strik í reikninginn og ekki hægt að spila flesta daga vikunnar.
Lokahófið fór einnig fram að kvöldi 20. sept, heima hjá Samma þar sem snæddur var dýrindis matur og horft á Ryderinn.
Verðlauna afhendingin fór í rosalegt rugl þar sem einhverjir félagsmenn óvirtu samkomuna með leiðinlegum uppátækjum um það leiti sem bestu mönnum sumarsins voru veitt viðurkenningar.
Sigurvegarinn var Maggi.
2. sætið, Ingi
3. sætið Emil
Deildarmeistarinn, var valinn sá sem fékk flestu punktana fyrir 10 bestu hringina, og voru Maggi og Ingi jafnir með 31,5 punkta að meðaltali.
Púttmeistarinn, Gulli
Mestu framfarir Gummi, þar sem hann hafði lækkað úr 31,5 í 26,3
Bestu tilþrifin, Ingi fyrir örn á 7. holunni á Korpunni.
Í lokaræðu formannsins, sagði hann af sér og gaf boltann lausinn til að fá nýtt blóð í félagsskapinn og fá nýjar hugmyndir og áherslur.
Svenni sagði sig úr félaginu.
Nýr formaður verður valinn eigi síðar en á aðalfundi félagsins næsta vor.
Fráfarandi formaður leggur til að framvegis verði verðlauna afhendingin áður en áfengi verður haft um hönd.
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.