Leita í fréttum mbl.is

16. leikdagur, Grafarholti/Korpan, ţrír leikdagar, og lokahófiđ 20. sept.

Ţá er mótinu lokiđ hjá okkur og uppskeruhátíđina yfirstađin.

Lokaumferđin var á smá reiki ţar sem veđriđ setti mikiđ strik í reikninginn og ekki hćgt ađ spila flesta daga vikunnar.

Lokahófiđ fór einnig fram ađ kvöldi 20. sept, heima hjá Samma ţar sem snćddur var dýrindis matur og horft á Ryderinn.

Verđlauna afhendingin fór í rosalegt rugl ţar sem einhverjir félagsmenn óvirtu samkomuna međ leiđinlegum uppátćkjum um ţađ leiti sem bestu mönnum sumarsins voru veitt viđurkenningar.

Sigurvegarinn var Maggi.

2. sćtiđ, Ingi

3. sćtiđ Emil

Deildarmeistarinn, var valinn sá sem fékk flestu punktana fyrir 10 bestu hringina, og voru Maggi og Ingi jafnir međ 31,5 punkta ađ međaltali.

Púttmeistarinn, Gulli

Mestu framfarir Gummi, ţar sem hann hafđi lćkkađ úr 31,5 í 26,3

Bestu tilţrifin, Ingi fyrir örn á 7. holunni á Korpunni.

Í lokarćđu formannsins, sagđi hann af sér og gaf boltann lausinn til ađ fá nýtt blóđ í félagsskapinn og fá nýjar hugmyndir og áherslur.

Svenni sagđi sig úr félaginu.

Nýr formađur verđur valinn eigi síđar en á ađalfundi félagsins nćsta vor.

Fráfarandi formađur leggur til ađ framvegis verđi verđlauna afhendingin áđur en áfengi verđur haft um hönd.

Formađurinn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband