5.8.2009 | 09:02
Umferð á Skaganum 4. ágúst
Spiluð var umferð í holu og punktakeppni á Skaganum í gær. Veðrið var í raun mjög gott, ringdi þó nokkuð en bara lóðrétt og nánast logn. Ekta regnhlífagolf.
Alls mættu 8 (plús 2 kaddíar)
Nú eru línur að fara að skýrast í holukeppninni. Þar eru að berjast um sigur þeir Aron, Ingi og Emil.
Punktakeppnin er alveg galopin þar sem menn geta spilað fleirri leiki og halað inn punktum.
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Hvað á að lækka mikið í forgjöf sumarið 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég og Ingi Fjölnismaður #1 áttum leik, þetta var frekar léttur leikur hjá Inga, hann tók þetta 4/3 þrátt fyrir að ég átti högg í forgjöf á 13 holum. Hann byrjaði að hala inn holur með því að ég var lost, síðan reyndi ég að sprikla aðeins og náði að jafna leikinn en þá vaknaði Ingi og kláraði mig á seinni 9. Hann átti ágætan dag sem dugði til að yfirbuga mig. Þetta segir meira um mína spilamennsku :( ....Aron og Maggi voru með okkur og það var skemmtilegra einvígi hvað varðar golf - þrátt fyrir að Maggi gaf aldrei högg á sér. Takk fyrir hringinn piltar.
Guðmundur (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.