18.8.2009 | 21:44
Umferð í Grafarholti 18.08
Umferð var spiluð í Grafarholtinu í dag. Aðeins áttu tvær viðureignir að fara fram, þ.e. Denni og Gummi og svo Benni og Heimir.
Heimir forfallaðist þannig og Gummi gaf leikinn eftir 10. holu. Aðrir kláruðu ekki sína leiki vegna veðurs er mér sagt. Erum við sem sagt orðnir svo góðu vanir að ekki sé hægt að spila í smá roki? Eða geta menn ekki spilað þó formanninn vanti ;-)
Ég spilaði í móti á Skagavellinum, sem ekki hefur verið þekktur fyrir mikið logn og kláraði 18 holur á 32 punktum, í hífandi roki og smá rigningu líka.
Annars spiluðu Denni og Heimir leik á sunnudaginn í Holukeppninni og hafði Denni sigur.
Munið að senda inn punkta dagsins þó þeir hafi augljóslega ekki verið margir. Þeir telja samt sem mæting.
Formaðurinn
Heimir forfallaðist þannig og Gummi gaf leikinn eftir 10. holu. Aðrir kláruðu ekki sína leiki vegna veðurs er mér sagt. Erum við sem sagt orðnir svo góðu vanir að ekki sé hægt að spila í smá roki? Eða geta menn ekki spilað þó formanninn vanti ;-)
Ég spilaði í móti á Skagavellinum, sem ekki hefur verið þekktur fyrir mikið logn og kláraði 18 holur á 32 punktum, í hífandi roki og smá rigningu líka.
Annars spiluðu Denni og Heimir leik á sunnudaginn í Holukeppninni og hafði Denni sigur.
Munið að senda inn punkta dagsins þó þeir hafi augljóslega ekki verið margir. Þeir telja samt sem mæting.
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Hvað á að lækka mikið í forgjöf sumarið 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjaldan hef ég undirbúið mig af jafn mikilli kostgæfni og í gær, næst síðasti hringur og úrslitahringur næsta þriðjudag.
- Einkaþjálfarinn var mættur með mér í Bása á mánudagskvöld til að fínpússa 137 metra höggin
- Jóga í þriðjudagshádeginu til að fá ró á taugarnar
- "No sex 8 hours before game"
Og hvað skeður, drengurinn mætir ekki - er að máta gardínur fyrir stigaganginn með kellingunum.
Ég arka samt af stað með ímyndaðan Heimi mér við hlið og þetta gengur bara ágætlega, 8 upp eftir 8 og leikurinn unninn bræðin runnin af mér og mér var farið að líka vel við Heimi aftur og jafnvel farinn að sakna drengsins. Þá datt mér þessi í hug
Hvar er Heimir hvar er hann
ég sé hvergi drenginn
ég hættur er við að setja hann í bann
Heimir er betri en enginn
Benni
Benedikt Hauksson (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 09:24
Mátar gardínur með kellingum
eða í öðrum hrellingum
En er feginn með fenginn:
Frábæra drenginn!
Í engum golfstellingum.
Heimir (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.