Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008
31.7.2008 | 10:54
9. leikdagur, 29. júlí, Grafarholti
Spilađ var í Grafarholti, ţar sem undirritađur tók ekki ţátt, mćtti varamađurinn skila inn smá leikskýrslu.
Ađeins náđist 57% ţátttaka og vil ég ţakka ţeim sem mćttu sérstaklega fyrir sitt framlag til ađ halda ţessu félagi gangandi.
Úrslitin eru hér til vinstri.
Formađurinn,
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2008 | 23:05
8. leikdagur, 22. júlí, Grafarholti
Ţá er 8. leikdegi lokiđ, spilađ var í Grafarholtinu, veđriđ var flott, smá vindur til ađ byrja međ en svo bongó blíđa.
Völlurinn loksins orđinn frábćr, en ţó 1-2 grín sem mćttu vera betri.
75% mćting var í dag og vil ég ţakka ţeim sem mćttu kćrlega fyrir ţáttökuna.
Úrslitin eru hér til vinstri.
Formađurinn
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2008 | 08:23
7. leikdagur, 8. júlí, Korpan
Ţá er 8. leikdegi lokiđ, spilađ var viđ frábćrar ađstćđur á Korpunni.
Veđriđ var frábćrt, andvari, sól og hiti, stuttbuxnaveđur og stuttermabolur.
Völlurinn er, já bara orđinn frábćr, flatirnir ađ verđa ţćr bestu á landinu, hinsvegar ţá er röffiđ alltaf ađ verđa hćrra og hćrra og ţví betra ađ vera bara á braut.
Spilamennskan gekk hćgt, hringurinn var um 4:50.
75% mćting var sem telst gott, og vil ég ţakka ţeim sem mćttu fyrir ţáttökuna.
Í nćstu viku verđur frí hjá okkur vegna meistaramótsins.
Formađurinn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2008 | 09:39
6. leikdagur, 1. júlí, Korpan
Spilađ var á Korpunni.
Enn var slegiđ met í mćtingu og var mćtingin núna 83%.
Veđriđ byrjađi fremur ţokkalegt, töluverđur vindur, en ţurtt, en svo ţegar fyrri 9 voru hálfnađar ţá byrjađi ađ rigna og eiginlega demba.
Ţađ voru ţó nokkrir sem létu sig hafa ţađ ađ spila 18 holur, en margir hćttu eftir 9. holur.
Siđanefnd Nafnlausa félagsins ákvađ ađ ţeir sem byrjuđu hringinn fengju punkta fyrir ţađ sem ţeir voru búnir ađ spila og X á restina.
Völlurinn er enn ekki orđinn nógu góđur, flatirnar frekar bara lélegar.
Úrslitin eru hér til vinstri.
Formađurinn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2008 | 09:36
5. leikdagur, 24. júní, Akranes
Spilađ var á Akranesi.
Ţađ náđist metţáttaka ţetta áriđ 75% mćting.
Ţar sem formađurinn mćtti ekki ţá verđur ţessi leikskýrsla frekar stutt, en gaman vćri ađ fá leikskýrslu frá ţeim sem mćttu.
Úrslitin eru hér til vinstr.
Formađurinn
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar