Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010

Sjötta umferð á Korpunni

Sjötta umferð var leikin á Korpunni í algjöru logni með smá dashi af vætu. Frábært golfveður.

Alls mættu 11 af 12 og fóru leikar þannig

  • Aron og Maggi skildu jafnir
  • Siggi vann Óla á 18. braut
  • Emil marði Gumma einnig á 18. braut
  • Heimir vann Denna 3/2
  • Ingi vann Samma

Gulli sat hjá en var með flesta punkta þessa umferðina eða 35

Sjá stöðu á Úrslitasíðunni

 Formaðurinn

 


Fimmta umferð á Korpunni

Fimmta umferð var á Korpunni síðasta miðvikudag. Alls mættu 8 manns. Úrslit urðu sem hér segir:

Maggi vann Sigga 4-2

Emil og Gulli skildu jafnir

Denni vann Inga á 15 holu

Íavar og Sammi áttu leik og spurning hvort þeir séu enn að spila því engin úrslit hafa borist

Uppfærð staða er á úrslitasíðunni

Minni á að næsta miðvikudag (16. júní) er ekki umferð en planið vara að hafa Shootout. Ingi hefur umsjón með því. Hann stýrir hvort og hvenær það er haldið. Ég verð erlendis næstu viku.

 Formaðurinn


Fjórða umferð í Þorlákshöfn

Fjórða umferð var spiluð í Þorlákshöfn í gær í frábæru veðri. Þó völlurinn sé ekki í milu uppáhaldi hjá mörgum í hópnum var ferðin fín og gaman að spila á öðrum velli. Alls mættu 10 af 12 og úrslit urðu nokkuð afgerandi enm a einn leikur endaði jafn:

Maggi - Óli : 5/4

Ívar - Heimir: 6/4

Emil - Sammi: 6/4

Denni - Gummi: 5/4

Ingi - Gulli : jafnt

Annars átti Ingi snilldarhögg í tjörninni á 18. braut. Bolti lá nánast á kafi í vatninu við 18. flötina eftir annað högg. Hann náði henni glæsilega upp og inn á flöt og holan féll og leikurinn við Gulla endaði í jafntefli.

Búið að uppfæra úrslitasíðuna og nokkrar myndir frá Þorlákshöfn.

Formaðurinn


Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband