Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013
29.4.2013 | 23:16
Golfiđ ađ byrja
Jćja, ţá fer loks ađ hilla undir ađ viđ getum fariđ ađ spila golf ţví sumariđ nálgast óđfluga. Reyndar ber hitastigiđ ţađ ekki međ sér alveg ţessa dagana. Margir međlimir Nafnlaus Golffélagsins hafa ţó tekiđ forskot á sćluna og brugđiđ sér út fyrir landsteinana til ađ grípa í kylfur og berja bolta.
Fjórir međlimir NG fóru til London og spiluđu ţar á Lingfield og Sweetwood í frábćru v

eđri. Ţetta voru ţeir Aron, Heimir, Benni og Emil, ásamt 4 gestaspilurum. Ţeir Siggi og Sigţór eru í viku
ćfingabúđum á Spáni og ég veit ekki betur ađ Ingi sé ađ fara til Englands í sína árlegu
golfferđ. Ađrir hafa ekki meldađ sig til formanns í ćfingaferđir erlendis (svo ég viti). Einhverjir fóru ţó til Svíţjóđar, veit ekki alveg til hvers, kannski til ađ kanna gćđi á sćnskum vodka.
Formađurinn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 836
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar