Leita í fréttum mbl.is

Umferð 14

14. umferð hjá Nafnlausu var spiluð á Korpunni. Veðrið var mjög gott, sérstaklega þegar kvölda tók. Reyndar var komið ansi mikið myrkur en allir skiluðu sér í hús að lokum, að ég held.

Topp mæting var en þar sem  nokkrir eru búnir með sína leiki í Holukeppninni þá voru aðeins 4 leikir í þeirri keppni spilaðir. Benni hafði sigur á Inga og Emil á Heimi. Sigþór vann svo sinn leik á móti Gumma og Gulli vann Magga og þar með jafnaði hann Sigga í stigum í Holukeppninni. Þeir munu því leika úrslitaleik um titilinn Holumeistari Nafnlausa Golffélagsins 2011.

Þar sem farið er að dimma ansi snemma er nauðsinlegt að leikir hefjist mun fyrr en venjulega. Í næstu umferð verða leikir þá helst að hefjast ekki seinna em 16:30

Uppfærð staða er komin inn

Formaðurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband