Leita í fréttum mbl.is

Lokaumferđ

Ţá hefur síđast umferđ hjá Nafnlaus Golffélaginu fariđ frá á ţessu ári. Spilađ var á Korpunni í alveg ágćtis veđri. Einn leikur var í Holukeppninni en ţar vann Ingi sinn leik á móti Gumma. Spenna var í Punktakeppninni en röđ efstu manna breyttist ţó ekkert. Besta skor dagsins var hjá Samma, alls 36 punktar.

Sigurvegari Punktakeppninnar ţetta áriđ var undirritađur. Í öđru sćti var Sigţór Magnússon og í ţví ţriđja Sigurđur Stefánsson. Lokastöđuna má sjá á úrslitasíđunni.

Lokahófiđ var svo haldiđ međ stćl heima hjá Heimi og Ebbu. Ţar fór einnig fram hin árlega lokahóps púttkeppni karla og kvenna. Sigurvegari kvenna, annađ áriđ í röđ var Dagrún en formađurinn hafđi svo sigur í karlakeppninni eftir bráđabana viđ Magnús Inga.

Tilţrifaverđlaun fékk svo Sigurđur (fyrir ađ standa út í Korpu og slá sínum bolta upp úr ánni á loka degi). Siggi fékk einnig sérstök verđlaun fyrir topp mćtingu í sumar en hann missti ekki af einu einast skipti.

Aron Hauksson var svo verđlaunađur fyrir mestu framfarir sumarsins, ţ.e. mestu lćkkun forgjafar.

Annars urđu úrslit ţessi í keppnum sumarsins:

Punktakeppni

  1. Emil Hilmarsson
  2. Sigţór Magnússon
  3. Sigurđur Stefánsson

Deildarmeistari Nafnlausa Golffélagsins 2011

  1. Guđlaugur Einarsson
  2. Sigurđur Stefánsson
  3. Ólafur Hafsteinsson

Deildarmeistari 2011

Gulli Deildarmeistari 2011

 

 

 

 

Formađurinn

Emil Hilmarsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband