Leita í fréttum mbl.is

10 umferð í Holtinu

Tíunda umferð var spiluð í Holtinu í gær í frábæru golfveðri, einu því besta í sumar.

Góð mæting var en alls mættu 11 úr Nafnlausa golffélaginu og einn fyrrverandi félagi, Sammi, fyllti upp í síðasta hollið.

Leikar fóru annars þannig:

Aron sigraði Hjört og Emil vann Magga í fyrsta holli

Í öðru holli marði Benni sigur á Sigga og Heimir vann Inga

Í loka hollinu spiluðu vinnufélagrnir Óli og Ásgeir og hafði Óli sigur þar.

Gulli var stakur en átti besta skor í punktum talið ásamt formanninum, eða 39 punkta.

Nú eru búnar 10 umferðir og men búnir að spila 6-8 leiki í holukeppninni. Þar þurfa allir að spila við alla þ.a. um er að ræða 12 leiki. Við erum í nokkuð góðum málum með mætingu og eru 9 leikdagar eftir ef við gerum ráð fyrir að spila fram í miðjan september.

Sjá annars stöðu á úrslitasíðunni

Formaðurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband