Færsluflokkur: Leikskýrslur 2007
15.5.2007 | 22:31
1. leikdagur
Þá er fyrsti leikdagur að baki, spilað var í Grafarholtinu, rástímar 17:00, 17:10 og 17:20, veðrið var ekkert til að hrópa húrra fyrir, talsverður vindur og smá skúrir með. Völlurinn er fínn miðað við árstíma, hann lofar góðu, vantar aðeins meiri hlýju og smá rigningu í þetta þá kemur þetta.
Mæting var góð í dag, 10 mættir, Aron, Denni, Maggi, Heimir, Gulli, Sammi, Benni, Emil, Óli, Ingi.
Úrslit eru í vinstri dálki.
Menn eru svo beðnir um að lýsa skemmtilegum atriðum sem áttu sér stað í hollunum.
Formaðurinn
Leikskýrslur 2007 | Breytt 22.5.2007 kl. 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Hvað á að lækka mikið í forgjöf sumarið 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar