Leita í fréttum mbl.is

13. umferð

13. umferð var spiluð í Grafarholtinu í gær. Veðrir var mjög gott til að byrja með en kólnaði ansi mikið þegar fór að blása. Einni var orðið ansi dimmt undir lokin, sérstaklega hjá þeim sem fóru síðastir út. Ljóst er að við verðum að byrja eitthvað fyrr á næsta þriðjudag.

Full mæting var í annað sinn á þessu sumri. 5 leikir voru spikaðir í holukeppninni og urðu úrslit þessi:

Gummi-Siggi : skildu jafnir

Óli-Benni : Óli vann 1-0

Maggi-Aron : Maggi vann 3-2

Emil-Ingi : Emil vann 6-5

Heimir-Sigþór: Sigþór vann

Hæsta skor dagsins var 38 hjá formanninum.

Uppfærð úrslit og stað er komin inn á úrslitasíðuna.

Emil

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég átti leik við Inga í gær. Meðspilarar okkar voru þeir Aron og Maggi. Hliðarkeppnin var burger þar sem ég og Maggi vorum á móti Inga og Aroni.  Holukeppni okkar Inga var í járnum fyrstu 7 holurnar. Á þeirri áttundu fékk ég fugl og eftir það var ekki aftur snúið. Ég vann næstu 5 holur og leik því lokið á þrettándu. Burgerinn var sveiflukenndur en við Maggi höfðu að lokum sigur, nokkuð örugglega. Eftir fyrri 9 var allt jafnt Þeir sáu lítt til sólar á seinni 9 enda sól að setjast. Burgerinn var fínn í húsi. Takk fyrir leikin félagar, skemmtilegt spil

Emil (IP-tala skráð) 17.8.2011 kl. 17:35

2 identicon

smá feill hjá formanni vorum Sigþór rétt marði Heimi en hlakka til að mæta Benna kv maðurinn sem spilaði í myrkrinu

sigþor (IP-tala skráð) 17.8.2011 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband