Leita í fréttum mbl.is

10. leikdagur, 5. ágúst, Grafarholti

Þá er 10. umferð lokið, spilað var í Grafarholtinu.

58% mæting var í dag.

Leikskýrsla frá varaformanni:

Hér koma úrslitin frá því gær. Það var spilað í þvílíku blíðskaparveðri að menn muna ekki annað eins.

Reyndar muna menn ekki neitt en það er annað mál.

 

Það sem var áhugaverðast í okkar holli var að Heimir tvísló boltann ekki bara einu sinni heldur tvisvar sinnum og bæði skiptin með........................... pútter.

Ótrúlegt en satt. Hef alltaf sagt að þessi maður er snillingur í golfi.

Svar frá Heimi:

Maggi, sumt má nú kyrrt liggja... :(  

 

En þetta minnir mig á eitt: Í lokahófinu í fyrra, þegar veita átti tilþrifaverðlaunin, þá mundi enginn neitt.

Nú ætla ég ekki að gera tilkall til tilþrifa fyrir ótrúlegar kúnstir með pútter (reyniði nú samt, þetta er ekki á allra færi...) en við ættum nú að skrá innþ tilþrif eftir hvern hring ef þau eru til...

Kv

HFH

 

Úrslitin eru hér til vinstri.

Formaðurinn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband