13.8.2008 | 20:11
11. leikdagur, 12. ágúst, Grafarholt
Þá er 11. leikdegi lokið, spilað var í Grafarholtinu við frábærar aðstæður, bjart, logn, þurrt, sól, og ég veit ekki hvað og hvað. Völlurinn loksins orðinn góður og flatirnar eins og best verður á kosið.
Rástímar voru 17:30, 17:50 og 18:00, mjög góð þátttaka var þennann daginn og voru mættir til leiks 92% af hópnum og vantaði aðeins Svenna, mig hlakkar til þess leiksdags sem verður 100% mæting, gestaspilari í dag var Guðlaugur Guðlaugs, félagi Magga og Emils.
Það markverðasta í dag var að Heimir tvísló boltinn ekki neitt í dag.
Úrslitin eru hér til vinstri.
Nú er 5 leikdagar eftir og eru tveir meðlimir í hættu með gulaspjaldið þar sem þeir eru aðeins búnir með 5 leiki og þurfa því að mæta alla leikdaga sem eftir eru til að uppfylla lágmarkskröfur.
Formaðurinn.
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.