Leita í fréttum mbl.is

Þriðja umferð í Grafarholti

Þriðja umferð fór fram í Grafarholtinu á miðvikudaginn

Illa gekk að fá samhliða rástíma þ.a. sumir spiluð snemma um daginn og aðrir seint. Veðrið var flott og mæting góð.  Fyrsta holl fór út snemma og þar vann Ívar Magga á 17, eftir spennandi leik. Hinn leikurinn í hollinu varð aldrei spennandi enda Aron ekki vanur að spila svona snemma dags. Emil vann þann leik á 14. braut.

Í næsta holli voru þeir Sammi og Gulli. Þar hafði Gulli betur. Einnig voru þar Óli og Denni og greinilega um mjög jafnan leik að ræða og endaði hann í jafntefli.

Frekar seint fóru svo Gummi, Siggi og Heimir út ásamt gesti. Gummi og Siggi áttu kappi og vann Gummi. Báðir áttu að mér skilst slaka leiki og spurningin var víst ekki hvor myndi vinna, heldur hvor myndi tapa.

Formaðurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband