Leita í fréttum mbl.is

Fjórða umferð í Þorlákshöfn

Fjórða umferð var spiluð í Þorlákshöfn í gær í frábæru veðri. Þó völlurinn sé ekki í milu uppáhaldi hjá mörgum í hópnum var ferðin fín og gaman að spila á öðrum velli. Alls mættu 10 af 12 og úrslit urðu nokkuð afgerandi enm a einn leikur endaði jafn:

Maggi - Óli : 5/4

Ívar - Heimir: 6/4

Emil - Sammi: 6/4

Denni - Gummi: 5/4

Ingi - Gulli : jafnt

Annars átti Ingi snilldarhögg í tjörninni á 18. braut. Bolti lá nánast á kafi í vatninu við 18. flötina eftir annað högg. Hann náði henni glæsilega upp og inn á flöt og holan féll og leikurinn við Gulla endaði í jafntefli.

Búið að uppfæra úrslitasíðuna og nokkrar myndir frá Þorlákshöfn.

Formaðurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband