Leita í fréttum mbl.is

Moldarflag hægramegin á 13. á Korpu

Ef slegið er í moldina hægra megin á 13 holu (þar sem verið er að búa til nýja braut), hvernig skal taka víti þar? Þar eru engir hælar þ.a. eina leiðin er að víta sig aftur í moldina? Er það rétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Almenna reglan er sú að allt rót á vellinu gert af mannavöldum telst óeðlilegt ástand vallar og skal metið sem slíkt.

Í móti þarf að hringja í dómara til að láta hann úrskurða um ómergt svæði.

Hinsvegar grunar mig að það sé verið að tala um 14. holuna á Korpunni, par 4, man ekki eftir neinu róti á 13. holunni, par 3, þar er bara vatnstorfæra og svo out of bounds, hægra megin.

Aron Hauksson (IP-tala skráð) 2.6.2011 kl. 07:26

2 identicon

Það er verið að tala um 13. holu og vissulega er out of bounds svæði hægra megin en.. Á milli grassvæðis og out of bounds hæla eru tré og moldarflag sem er innan vallar en engu að síður manngert rót. Minn bolti lenti á kaf í moldina og ég tók víti með því að "droppa" á moldarflagið. Átti reyndar flott högg úr flaginu en það er annað mál.

Sammi EXPO (IP-tala skráð) 2.6.2011 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband