20.7.2011 | 09:51
9. umferð í Grafarholtinu
9. umferð var spiluð í Grafarholtinu í gær. Mæting mjög góða, 11 úr hópnum og einn gestaspilari.
Veðrið var fínt til að spila golf. Úrslit urðu sem hér segir. Benni og Gummi skildu jafnir en aðrir leikir unnust allir á 16 braut. Heimir vann Aron, Maggi vann Samma, Siggi vann Inga og Gulli vann Emil
Uppfærða stöðu má sjá á úrslitasíðunni
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Hvað á að lækka mikið í forgjöf sumarið 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að sjálfsögðu var þetta hörkuleikur á milli okkar Samma. Jafnt var á öllum tölum, þó svo golfið hefði mátt vera betra. Jákvæða í þessu var samt að í hamborgarakeppninni þá kláruðum ég og Heimir þá Samma og Aron á 6 holu. Já þið lásuð rétt á 6 holu
Eftir 9 átti ég eina á Samma. En eftir 13 vorum við jafnir. Eftir það fór Sammi að gefa eftir og "gaf" mér 14 og þá var ekki eftur snúið og ég tók næstu 3. Kláraði dæmið 3-2. Tók 16 með 9m birdie pútti til að klára leikinn.
Vill enn og aftur fyrir mína hönd og Heimis þakka fyrir djúsi borgara. Bíð spenntur að sjá hver borgar næsta borgara fyrir mig
MIS (IP-tala skráð) 20.7.2011 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.