Leita í fréttum mbl.is

Fékk Sigurđur Örn í gćr...

Á ţriđjudag var umferđ spiluđ i Grafarholtinu ađ venju. Veđriđ var međ eindćmum gott, sól og töluverđur hiti, smá vindur.

Viđ mćttum 10 og voru spilađir 4 leikir. Siggi og Emil spiluđu fyrr um daginn, ţó ađeins í punktakeppni, ţar sem ţeir voru búnir ađ spila í holukeppninni.

Úrslit urđu annar ţessi: Sigţór vann Samma og Óli vann Gumma 3/2. Í hinu hollinu spiluđu annars vegar Aron og Gulli og hafđi Aron sigur 2/1 og hins vegar Ingi og Heimir. Ţar sigrađi Ingi sinn 4 leik í röđ, 5/3. Ingi er sá eini sem er taplaus hingađ til.

Enn vantar punkta frá Samma, Sigţóri og Óla.

... en fékk Sigurđur Örn!!

Formađurinn 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ Siggi spiluđum fyrr um daginn ţar sem ekki náđist ađ bóka ráshóp á skikkanlegum tíma. Viđ áttum ţó ekki leik saman ţ.a. ađeins var spilađ upp á punkta (ţó ţeir hafi ekki veriđ sérstaklega margir). Ljósi punkturinn í hringnum var ţó ađ Siggi fékk örn á 4. Var í flatarkanti í öđru höggi og sett öruggt pútt niđur fyrir erni. Glćsilegt Siggi og hans fyrsti örn. Spurning hvađ séu margir sjússar fyrir slíkt úr pokanum hans Sigga?

Emil

eMIL (IP-tala skráđ) 6.7.2011 kl. 20:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband