24.8.2011 | 20:30
Umferð 14
14. umferð hjá Nafnlausu var spiluð á Korpunni. Veðrið var mjög gott, sérstaklega þegar kvölda tók. Reyndar var komið ansi mikið myrkur en allir skiluðu sér í hús að lokum, að ég held.
Topp mæting var en þar sem nokkrir eru búnir með sína leiki í Holukeppninni þá voru aðeins 4 leikir í þeirri keppni spilaðir. Benni hafði sigur á Inga og Emil á Heimi. Sigþór vann svo sinn leik á móti Gumma og Gulli vann Magga og þar með jafnaði hann Sigga í stigum í Holukeppninni. Þeir munu því leika úrslitaleik um titilinn Holumeistari Nafnlausa Golffélagsins 2011.
Þar sem farið er að dimma ansi snemma er nauðsinlegt að leikir hefjist mun fyrr en venjulega. Í næstu umferð verða leikir þá helst að hefjast ekki seinna em 16:30
Uppfærð staða er komin inn
Formaðurinn
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.