Leita í fréttum mbl.is

14. leikdagur, Grafarholt, 3. september

Þá er 14. leikdegi lokið, spilað var í Grafarholti.

Rástímar klukkan 16:00, 16:20 og 16:30

Nokkrar skemmtilegar sögur:

Emil á ekki eitt heldur tvö snilldarhögg í dag. Það var á sömu holu og eftir hvort öðru.
Hann  setti drævið hægra megin í hæðina/grjótin. Þeagr hann sló annað höggin fór það ekki áfram eins flestir stefna á að slá boltann heldur fór hann þvert yfir brautina. Þannig að hann var komin í tvö högg og var aftar miða við fyrsta drævið. Að sjálfsögðu hlóum við ekki af þessu snilldarhöggi, nei nei nei. Flott að vera aftar í öðru höggi miða við fyrsta höggið. Þegar hann sló þriðja höggið fór það líka í stein þannig að boltinn fór aftur tilbaka, þannig að eftir þrjú fjarlægðist hann holuna. Var komin fjær holunni eftir þrú högg miða við stöðu boltans eftir drævið.
Gerir aðrir betur. Enn og aftur hlóum við ekki af þessum snilldarárangri. Emil á heiður skilið fyrir að taka þessu með svona mikilli ró og skemmta okkur hinum í hollinu.


Furðulegt golf í gær ég var með 43% hittar brautir og 45% hittar flatir en 42 pútt, 8 þrípútt!!! Niðurstaðan 25 punktar.

 

Heimir var aftur á móti að spila af mikilli snilld. Hann var 1 yfir eftir 9 holur og með 3 fugla á hringnum.

39 punktar hjá honum. Til hamingju með þessa lækkun, Heimir

Kv, Ingi

 

Lækkun upp á 0,9 hjá undirrituðum - fyrsta lækkun í 3 ár held ég bara...

 

Þess má geta að Ingi spilaði alls ekki SVONA illa, hann var með ótalmargar Reguleisjón-brautir, en hann var ekki með margar regjúleisjon flatir - held hann hafi náð 8 eða 9 þrípúttum - missti sem sagt 9 þrípútt.

 

Kv

Heimir, sem er loksins orðinn golfari aftur...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nafnlausa Golffélagið
Nafnlausa Golffélagið

Nafnlausa Golffélagið er samasafn snilldargolfara sem hafa það sem sitt eina markmið í lífinu að verða betri golfarar sama hvað það kostar.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband