29.6.2011 | 07:33
7. umferð í Grafarholtinu
Spiluð var umferð í Holtinu í gær. Mæting var með slakara móti í þetta skiptið eða 6 meðlimir. Einnig mættu 2 gestir, Bjössi félagi Heimis og Svava, betri helmingur hans Sigga. Líklega er þetta í fyrsta skiptið sem kvenmaður spilar með Nafnlausa. Þaqnnig náðum við rétt fylla tvö holl. Veðrið var bara flott. Smá vindur á köflum úr mismunandi áttum og þess á milli stafa logn. Hiti þokkalegur, um 12-13 gráður, en kólnaði þó nokkuð þegar sólar naut ekki við. Annars fóru leikar þannig að Siggi vann Heimi á síðustu holunni. Aron vann Samma 5/3 og leikur okkar Magga endaði í jafntefli og réðust úrslit ekki fyrr en á síðasta púttinu.
Uppfærð staða er á Staða og úrslit 2011
Emil
Eldri færslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við Maggi áttum leik og var á einum yfir eftir 9. Gameplanið hjá mér var að láta hann halda að hann myndi vinna örugglega, vekja hjá honum falskt sjálfstraust. Hann var kominn 3 upp eftir fyrstu 11 skv plani. Á 12 vorum við báðir á pari en ég átti forgjöf og vann eina til baka. Á 13. vann ég svo aðra og neyddist Maggi til að fá fugl á 14 til að halda henni jafnri. Á 15 ákvað ég að slá í vatnið, þar í stein og upp úr aftur og í green kannt, til að ögra Magga. Sú féll. 16 var eins og sú 14. Magga varð að taka annan fugl til að tapa ekki holunni, tók reyndar um 7 mínútur í að lesa línuna og hefði fallið á tíma í skák;-). Ég vann svo 17 og allt jafnt. Á 18 vorum við báðir inná í 3 og misstum svo báðir parið og enduðum á skolla. Gameplanið klikkaði semsagt hjá mér á 18, planið var par. Áttum pallinn í 16 af 18 holum, a.m.k. Meðspilarar voru Aron og Sammi og voru þeir alveg ágætir.
Emil
EMil (IP-tala skráð) 29.6.2011 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.