6.7.2011 | 20:28
Fékk Sigurđur Örn í gćr...
Á ţriđjudag var umferđ spiluđ i Grafarholtinu ađ venju. Veđriđ var međ eindćmum gott, sól og töluverđur hiti, smá vindur.
Viđ mćttum 10 og voru spilađir 4 leikir. Siggi og Emil spiluđu fyrr um daginn, ţó ađeins í punktakeppni, ţar sem ţeir voru búnir ađ spila í holukeppninni.
Úrslit urđu annar ţessi: Sigţór vann Samma og Óli vann Gumma 3/2. Í hinu hollinu spiluđu annars vegar Aron og Gulli og hafđi Aron sigur 2/1 og hins vegar Ingi og Heimir. Ţar sigrađi Ingi sinn 4 leik í röđ, 5/3. Ingi er sá eini sem er taplaus hingađ til.
Enn vantar punkta frá Samma, Sigţóri og Óla.
... en fékk Sigurđur Örn!!
Formađurinn
Eldri fćrslur
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Myndaalbúm
Spurt er
Hvað á að lækka mikið í forgjöf sumarið 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JÁ
Viđ Siggi spiluđum fyrr um daginn ţar sem ekki náđist ađ bóka ráshóp á skikkanlegum tíma. Viđ áttum ţó ekki leik saman ţ.a. ađeins var spilađ upp á punkta (ţó ţeir hafi ekki veriđ sérstaklega margir). Ljósi punkturinn í hringnum var ţó ađ Siggi fékk örn á 4. Var í flatarkanti í öđru höggi og sett öruggt pútt niđur fyrir erni. Glćsilegt Siggi og hans fyrsti örn. Spurning hvađ séu margir sjússar fyrir slíkt úr pokanum hans Sigga?
Emil
eMIL (IP-tala skráđ) 6.7.2011 kl. 20:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.